Pétur Orri Heiðarsson

Vísindamenn við Háskóla Íslands birtu nýlega niðurstöður rannsókna í vísindatímaritinu Nature Chemistry sem varpa nýju ljósi á það hvernig líkaminn nálgast erfðaupplýsingar sem hafa áhrif á alla starfsemi líkamans.

Stefán Sigurðsson

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein íslenskra kvenna en árlega greinast á þriðja hundrað kvenna með meinið hér á landi. Þessi tegund krabbameins finnst einnig hjá körlum en það er þó mun sjaldgæfara.

Siggeir Fannar Brynjólfsson

COVID. Þetta er án vafa eitt þeirra orða sem hvað oftast hafa birst augum fólks á fréttamiðlum um allan heim síðustu 20 mánuði og ekki af ástæðulausu.

Guðmundur Hrafn Guðmundsson og Jón Atli Benediktsson

Fjórar viðurkenningar voru veittar 2. desember fyrir lofsvert framlag í starfi við Háskóla Íslands, á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála og annarra starfa.

Hestur með sumarexem

Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni Culicoides tegunda sem sjúga blóð úr hrossum.

Jón Atli Benediktsson og Linda Viðarsdóttir

Veittir hafa verið fimm styrkir úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa sem tengjast rannsóknum í jarð- og lífvísindum við Háskóla Íslands. Styrkirnir nema samtals 5,6 milljónum króna og voru afhentir við athöfn í Hátíðasal HÍ 3. nóvember sl.

Frá afhendingu styrkja Göngum saman

Fjórir vísindamenn og nemendur við Háskóla Íslands hlutu rannsóknarstyrki úr styrktarsjóði Göngum saman til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.

Berglind Ósk Einarsdóttir, nýdoktor og verkefnsisstjóri GPMLS-prógrammsins, ávarpar gesti á Spekigleðinni í Hörpu.

Framhaldsnemar á sviði lífvísinda stóðu fyrir svokallaðri Spekilgleði á dögunum þar sem framhaldsnemar kynntu afar fjölbreytt viðfangsefni, þar á meðal rannsóknir sem miða að því að greina brjóstakrabbamein fyrr en nú er gert.