

Vísindamenn við Háskóla Íslands birtu nýlega niðurstöður rannsókna í vísindatímaritinu Nature Chemistry sem varpa nýju ljósi á það hvernig líkaminn nálgast erfðaupplýsingar sem hafa áhrif á alla starfsemi líkamans.

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein íslenskra kvenna en árlega greinast á þriðja hundrað kvenna með meinið hér á landi. Þessi tegund krabbameins finnst einnig hjá körlum en það er þó mun sjaldgæfara.
COVID. Þetta er án vafa eitt þeirra orða sem hvað oftast hafa birst augum fólks á fréttamiðlum um allan heim síðustu 20 mánuði og ekki af ástæðulausu.

Fjórar viðurkenningar voru veittar 2. desember fyrir lofsvert framlag í starfi við Háskóla Íslands, á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála og annarra starfa.

Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni Culicoides tegunda sem sjúga blóð úr hrossum.

Veittir hafa verið fimm styrkir úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa sem tengjast rannsóknum í jarð- og lífvísindum við Háskóla Íslands. Styrkirnir nema samtals 5,6 milljónum króna og voru afhentir við athöfn í Hátíðasal HÍ 3. nóvember sl.

Fjórir vísindamenn og nemendur við Háskóla Íslands hlutu rannsóknarstyrki úr styrktarsjóði Göngum saman til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.

Framhaldsnemar á sviði lífvísinda stóðu fyrir svokallaðri Spekilgleði á dögunum þar sem framhaldsnemar kynntu afar fjölbreytt viðfangsefni, þar á meðal rannsóknir sem miða að því að greina brjóstakrabbamein fyrr en nú er gert.