

Heimsóknir Lífvísindaseturs og Pavol Jozef Safarik háskólans í Kosice í Slóvakíu.

Háskólanemar frá Texas heimsóttu Lífvísindasetur HÍ

Fimmtudaginn 18. júní 2024 varði Romain Maurice Jacques Lasseur doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands.

ERC-styrkhafar við HÍ fá verðlaun fyrir frumkvæði og forystu

Samstarf Lífvísindaseturs við Pavol Jozef Safarik háskólann í Kosice í Slóvakíu

Oculis skráð á Aðalmarkað íslensku kauphallarinnar

Sæmundur ungur vísindamaður Landspítala 2024 og fjórir hvatningastyrkir

Sex umsóknir um starf forseta Heilbrigðsvísindasviðs

Salvör Rafnsdóttir varði doktorsritgerð sína

Ritgerðin ber heitið: Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum.

Nemendur Háskóla Íslands koma að fimm af þeim sex nýsköpunarverkefnum sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands í ár, þar af eru tveir nemendur af Heilbrigðisvísindasviði.

Jón Pétur hlaut fyrsta styrk Vísindasjóðs Lungnasamtakanna.