Starts: 
Thursday, May 6, 2021 -
15:00 to 16:00

Þann 6. maí flytur Sigurbergur Kárason, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Læknadeild, fyrirlestur í tilefni af framgangi sínum í stöðu prófessors.

Yfirskrift fyrirlesturins: Á ferð um furður gjörgæslu og svæfinga

Fyrirlesturinn fer fram í stofu 343 í Læknagarði (hámark 25 pers.) og í streymi: https://eu01web.zoom.us/j/69788490395 

Allir velkomnir

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is