Nóbelsverðlaunin í lífeðlisfræði og læknisfræði 2021

Thu, 07/10/2021 - 14:46 -- skb

Nóbelsverðlaunin voru afhent í vikunni þeim David Julius og Ardem Patapoutian fyrir uppgötvun þeirra á því hvernig við skynjum snertingu og hita. Við vorum svo heppin að fá Dr. Pataoutain í heimsókn til okkar í mars 2018 þegar hann hélt öndvegisfyrirlestur á vegum GPMLS prógrammsins. Við óskum þeim félögum innilega til hamingju með verðlaunin en nánar er fjallað um uppgötvun þeirra á heimasíðu Nóbelsverðlaunanna.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is