Tíu ára afmæli Lífvísindaseturs verður fagnað föstudaginn 22. apríl með glæsilegri dagskrá um leið og stefna setursins til næstu fimm ára verður...
Hópur vísindamanna við fjölmargar stofnanir á sviði vistfræði á Íslandi tekur þátt í viðamiklu samstarfsverkefni með European Molecular Biology...
Dr Eliane Marti við Dýrasjúkdómastofnunina í Bern í Sviss fékk í síðasta mánuði fjögurra ára rannsóknarstyrk frá Svissneska Rannsóknarsjóðnum (Swiss...
Föstudaginn 25. febrúar varði Sigurður Trausti Karvelsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Föstudaginn 4. febrúar varði Unnur Diljá Teitsdóttir doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Vísindamenn við Háskóla Íslands birtu nýlega niðurstöður rannsókna í vísindatímaritinu Nature Chemistry sem varpa nýju ljósi á það hvernig...
Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein íslenskra kvenna en árlega greinast á þriðja hundrað kvenna með meinið hér á landi. Þessi tegund...
COVID. Þetta er án vafa eitt þeirra orða sem hvað oftast hafa birst augum fólks á fréttamiðlum um allan heim síðustu 20 mánuði og ekki af ástæðulausu...
Fjórar viðurkenningar voru veittar 2. desember fyrir lofsvert framlag í starfi við Háskóla Íslands, á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála og...
Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni Culicoides tegunda sem sjúga blóð úr hrossum. Þær tegundir lifa ekki á...
Veittir hafa verið fimm styrkir úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa sem tengjast rannsóknum í jarð- og lífvísindum við Háskóla Íslands....
Fjórir vísindamenn og nemendur við Háskóla Íslands hlutu rannsóknarstyrki úr styrktarsjóði Göngum saman til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini....
Framhaldsnám innan Háskóla Íslands hefur tekið miklum breytingum á síðasta áratug og innan skólans er nú að finna fjölmargar öflugar einingar þar sem...
Rannsaka þarf betur áhrif COVID-19-sýkinga á hjarta- og æðakerfið hjá konum og körlum þar sem ýmislegt bendir til að finna megi þar kyntengdan mun...
Föstudaginn 15. október kl. varði Guðjón Reykdal Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Sterkar vísbendingar um að hvíta efni heilans, sem hingað til hefur verið talið að gegni aðallega hlutverki við einangrun taugaþráða, gegni einnig...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is