Fimmtudaginn 15. desember varði Anna Bryndís Einarsdóttir, taugalæknir, doktorsritgerð sína í læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands....
Veittir hafa verið sex styrkir úr Eggertssjóði til rannsókna í jarð- og lífvísindum við Háskóla Íslands. Styrkirnir nema samtals 5,9 milljónum króna...
Fjórir starfsmenn Háskóla Íslands tóku við viðurkenningum fyrir lofsvert framlag í starfi við skólann á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála og...
Mánudaginn 21. nóvember varði Ólöf Gerður Ísberg doktorsritgerð sína í lyfjavísindum við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Mánudaginn 7. nóvember varði Laura Lorenzo Soler doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Innan líf- og læknavísinda leita vísindamenn sífellt nýrra leiða til þess að takast á við þá ótal sjúkdóma sem geta herjað á manninn og á hverju ári...
Þann 11. október 2022 veitti Göngum saman 15 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Í þau...
Vísindamenn við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands birtu nýlega grein í tímaritinu Biochemistry sem ber varpar ljósi á sértækt hlutverk klórjóna...
Rannsókn sem getur skapað gríðarstór tækifæri á sviðum sjúkdómsgreininga, lyfjaþróunar og persónubundinna læknismeðferða. Samkeppni um...
Á dögunum fékk rannsóknarstofa Hans Tómasar Björnssonar, prófessors við Læknadeild Háskóla Íslands, 260 milljóna króna styrk (2 milljónir...
Hópur vísindamanna og annars starfsfólks sem stendur að umfangsmiklum innviðaverkefnum við Háskóla Íslands tók við ársfundarverðlaunum skólans í...
Fimmtudaginn 9. júní varði Anna Karen Sigurðardóttir doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Miðvikudaginn 25. maí varði Auður Anna Aradóttir Pind doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Þriðjudaginn 24. maí varði Qiong Wang doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Auðkenning...
Tíu ára afmæli Lífvísindaseturs verður fagnað föstudaginn 22. apríl með glæsilegri dagskrá um leið og stefna setursins til næstu fimm ára verður...
Hópur vísindamanna við fjölmargar stofnanir á sviði vistfræði á Íslandi tekur þátt í viðamiklu samstarfsverkefni með European Molecular Biology...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is