Starts: 
Thursday, November 15, 2018 -
15:00 to 16:00
Specific location: 
Stofa 201

Við kynnum nýjan prófessor!

Margrét Þorsteinsdóttir hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í lyfjafræði við Lyfjafræðideild.

Af því tilefni bjóðum við til viðburðar þar sem Margrét fjallar um feril sinn og helstu rannsóknir.

Boðið verður upp á léttar veitingar að erindi loknu.

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 15 - 16 í stofu 201 í Læknagarði.

Allir velkomnir.

Heilbrigðisvísindasvið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is