Starts: 
Wednesday, August 22, 2018 -
15:00 to 16:00
Specific location: 
N-129

Þann 22. ágúst klukkan 15:00 í stofu N-129 í Öskju verður fyrirtæki NanoTemper með kynningarfyrirlestur um svokallaða „Microscale thermophoresis“ tækni sína til þess að mæla bindisækni sameinda. Við höfum fengið þau áður fyrir talsvert löngu að kynna sömu tækni en nú hefur hún þróast lengra og er komin góð reynsla á hana og eru þessi tæki að mörgu leiti farin að leysa af hólmi ITC tæknina. Kostirnir eru helst næmnin, lítil sýnaþörf og einfaldleiki sem ITC hefur ekki. Í dag er starfrækt eitt ITC tæki á raunvísindastofnun sem hefur verið notað af nokkrum meðlimum Lífvísindaseturs en ókosturinn hefur verið að það þarf sífellt að kenna nýju fólki aðferð sem tekur langan tíma og þarfnast talsverðs undirbúnings ásamt viðhaldi og þvott á tækinu. Þessi tæki frá Nanotemper (Monolith) eru það einföld í notkun að það þarf mikið minni þjálfun og ætti niðurstaða tilraunar að vera komin á innan við klukkutíma (15 mín fyrir vant fólk). Að sjálfsögðu eru ekki einungis kostir og gæti því fólkið frá NanoTemper svarað spurningum þeirra sem mæta á fundinn. Markmiðið með fundinum er að kynnast tækninni og vita hvort tækið hentar þörfum ykkar rannsókna og á endanum sjá hvort áhuginn er nægur til þess að sækja um styrk fyrir tækið.

Fólkið frá Nanotemper mun einnig kynna stuttlega aðrar vöru sínar ef áhugi er á því. Annars er hægt að nálgast flestar upplýsingar tækjanna á https://nanotempertech.com/ .

Bestu kveðjur,

Jens G. Hjörleifsson, nýdoktor (jgh4@hi.is).

Hér koma svo skilaboð frá NanoTemper varðandi fundinn:

During their Ph.D. thesis Stefan Duhr and Philipp Baaske set out to build a company to address challenges researchers were facing with the ultimate goal of helping to move science forward.

NanoTemper was started in 2008 after Stefan and Philipp met at Ludwig-Maximilians-University Munich. At the time, the effect of thermophoresis was not known within the Life Sciences community, but Stefan and Philipp knew that it was important. Realizing the shortcomings of current protein research techniques, they came up with a method, MicroScale Thermophoresis that was enormously sensitive, and would bring researchers one step closer to developing better drugs faster.

Now, NanoTemper has over 120 employees in 10 offices around the world.

Based on their initial idea, Stefan and Philipp invented the Monolith using the MicroScale Thermophoresis technology. Using these instruments anyone in the lab could measure binding affinity in minutes. Each system is simple to use and not only has a friendly lab footprint but is completely maintenance-free. The advantages are also you need only small samples volumes, it can measure binding affinity between molecules of different sizes from pM to mM and use any buffer or bioliquid you want.

Since then NanoTemper has grown to also include the Prometheus that precisely characterizes thermal unfolding, chemical denaturation and aggregation in a single run. The Prometheus ensures reproducible, quantitative results early on from discovery to validation and production. Use Prometheus to generate precise unfolding temperatures (Tm and Tonset), critical denaturant concentrations (Cm), free folding energy (ΔG and ΔΔG), and aggregation results (Tagg) from start to finish.

And just this year a new instrument was launched, the Tycho. With this instrument it is possibly to identify the quality of any protein in only 3 minutes with only a few microliters of sample material. Hereby it makes you able to Find out the quality of your protein up front will help you figure out if it’s functional, similar to the previous batch you made, or properly stored. With very little effort, you’ll make sure you’re moving forward with a viable sample and save yourself from doing have-to-repeat-it-again experiments.

During the presentation we will touch upon all of these instruments and mention how you and your science might benefit from these technologies. The main focus will be on the Monolith but the other instruments will also be introduced.

We look forward to seeing as many as possible.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is