Starts: 
Monday, May 22, 2017 -
13:00 to 15:00

In Search of the Causes of Evolution: Darwin’s finches in Galápagos

B. Rosemary Grant & Peter R. Grant

A major challenge for evolutionary biologists is to explain the extraordinary species richness and diversity of organisms. We will discuss progress in our understanding of the key evolutionary process, speciation, with special reference to the radiation of Darwin’s Finches. We draw upon the results of a long-term field study of finch populations spanning four decades, combined with laboratory investigations of the molecular genetic basis of beak development.

Seminar Nordic House May 22, 13–15.

___________________________________________

Rannsóknastofa í þróunarfræði og stofnerfðafræði við Líffræðistofnun Háskóla Íslands boðar til málþings með Rosemary og Peter Grant

Í Norræna húsinu þann 22. maí kl 13–15.

Í leit að orsökum þróunar: Finkur Darwins á Galápagos

B. Rosemary Grant & Peter R. Grant

Ein helsta áskorun þróunarfræðinga er að skýra geysilega auðgi tegunda og fjölbreytileika lífvera. Við munum ræða framfarir í skilningi okkar á tegundamyndun, sem er lykilferli í þróun lífvera, með sérstöku tilliti til fjölbreyttrar aðlögunar að breytilegu umhverfi sem finnst meðal finka Darwins. Við byggjum á niðurstöðum langtíma feltrannsókna á stofnum finka, rannsókna sem spanna fjóra áratugi. Við ræðum einnig sameinda-erfðafræðilegar rannsóknir á bakgrunni þroskunar á goggi finkanna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is