Miðvikudaginn 15. maí varði Stefán Þór Hermanowicz doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
10. maí síðast liðann var úthlutað í þriðja sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands. Heildarupphæð styrkja var 60,3 milljónir króna en hæsta...
Sigríður Júlía Quirk varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands 30. apríl síðast liðinn. Ritgerðin ber...
Jóhannes Guðbrandsson varði doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands 26. apríl síðast liðinn. Heiti...
Dr. Sarah McGarrity, nýdoktor við Kerfislíffræðisetur, Læknadeild Háskóla Íslands hefur hlotið fjögurra ára Novo Nordisk post doc styrk upp á tæplega...
Vísindamenn við Háskóla Íslands hafa varpað nýju ljósi á þróunartengsl þorskfiska og útbreiðslu þeirra um heimshöfin út frá raðgreiningu á heilum...
Remina Dilixiati varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands 15. mars síðast liðinn. Ritgerðin ber heitið:...
Föstudaginn 8. mars varði Óskar Örn Hálfdánarson doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands 8. mars síðast liðinn....
Finnur Freyr Eiríksson varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 1. mars síðst liðinn. Ritgerðin...
Föstudaginn 15. febrúar varði Gunnar Birgir Sandholt doktorsritgerð sína í matvælafræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands....
Nemendur við Háskóla Íslands komu að öllum fimm öndvegisverkefnunum sem tilnefnd voru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands en þau voru afhent við...
Fimmtudaginn 10. janúar varði Josue A. Ballesteros Alvarez doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Mánudaginn 7. janúar varði Xiaxia Di doktorsritgerð sína í lyfjavísindum við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Leit að efnum...
Kristín Elísabet Allison, doktorsnemi í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild, hlaut hvatningarverðlaun Jóhanns Axelssonar sem Félag íslenskra...
Þriðjudaginn 18. desember varði Ana Margarida Pinto e Costa doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Doktorsefni: Árni Kristmundsson Heiti ritgerðar: Eðli og meinvirkni sníkjudýra af fylkingu Apicomplexa í tengslum við stórfelld afföll í stofnum...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is