COVID. Þetta er án vafa eitt þeirra orða sem hvað oftast hafa birst augum fólks á fréttamiðlum um allan heim síðustu 20 mánuði og ekki af ástæðulausu...
Fjórar viðurkenningar voru veittar 2. desember fyrir lofsvert framlag í starfi við Háskóla Íslands, á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála og...
Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni Culicoides tegunda sem sjúga blóð úr hrossum. Þær tegundir lifa ekki á...
Veittir hafa verið fimm styrkir úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa sem tengjast rannsóknum í jarð- og lífvísindum við Háskóla Íslands....
Fjórir vísindamenn og nemendur við Háskóla Íslands hlutu rannsóknarstyrki úr styrktarsjóði Göngum saman til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini....
Framhaldsnám innan Háskóla Íslands hefur tekið miklum breytingum á síðasta áratug og innan skólans er nú að finna fjölmargar öflugar einingar þar sem...
Rannsaka þarf betur áhrif COVID-19-sýkinga á hjarta- og æðakerfið hjá konum og körlum þar sem ýmislegt bendir til að finna megi þar kyntengdan mun...
Föstudaginn 15. október kl. varði Guðjón Reykdal Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Sterkar vísbendingar um að hvíta efni heilans, sem hingað til hefur verið talið að gegni aðallega hlutverki við einangrun taugaþráða, gegni einnig...
Nóbelsverðlaunin voru afhent í vikunni þeim David Julius og Ardem Patapoutian fyrir uppgötvun þeirra á því hvernig við skynjum snertingu og hita. Við...
Föstudaginn 1. október varði Ingeborg Klarenberg doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Nýverið birtist mikilvæg grein um Keldnalandið og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði í Bændablaðinu, skrifuð af Sigurbjörgu Þorsteinsdóttur...
Þriðjudaginn 15. júní varði Arsalan Amirfallah doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Öflugt vísindastarf grundvallast á samvinnu vísindamanna innan fræðigreina, við nemendur, þvert á landamæri og jafnvel þvert á fræðigreinar. Innan...
Miðvikudaginn 14. apríl varði Zuzana Budková doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Iwona Teresa Myszor varði doktorsritgerð sína Áhrif aroyl phenílenedíamína og þrýstingsálags á ónæmisþætti lungnaþekjunnar (Effects of aroylated...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is