Föstudaginn 8. mars varði Óskar Örn Hálfdánarson doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Finnur Freyr Eiríksson varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 1. mars síðst liðinn. Ritgerðin...
Föstudaginn 15. febrúar varði Gunnar Birgir Sandholt doktorsritgerð sína í matvælafræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands....
Nemendur við Háskóla Íslands komu að öllum fimm öndvegisverkefnunum sem tilnefnd voru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands en þau voru afhent við...
Fimmtudaginn 10. janúar varði Josue A. Ballesteros Alvarez doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Mánudaginn 7. janúar varði Xiaxia Di doktorsritgerð sína í lyfjavísindum við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Leit að efnum...
Kristín Elísabet Allison, doktorsnemi í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild, hlaut hvatningarverðlaun Jóhanns Axelssonar sem Félag íslenskra...
Þriðjudaginn 18. desember varði Ana Margarida Pinto e Costa doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Doktorsefni: Árni Kristmundsson Heiti ritgerðar: Eðli og meinvirkni sníkjudýra af fylkingu Apicomplexa í tengslum við stórfelld afföll í stofnum...
Doktorsefni: Sheeba Santhini Basil Heiti ritgerðar: Sameindagreining á himnuskóf (Peltigera membranacea) með kjarnsýruraðgreiningu og lýsing á nýrri...
Sú fregn hefur borist að til standi að lækka framlag í Rannsóknasjóð um 146.6 milljónir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. Í stefnu Vísinda- og...
Doktorsefni: Zhiqian Yi Heiti ritgerðar: Aðferðir í líftækni til að auka framleiðslu fucoxanthins í kísilþörungnum Phaeodactylum tricornutum...
Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni smámýstegunda, (Culicoides spp.) sem sjúga blóð úr hrossum. Þær tegundir lifa...
Fimmtudaginn 11. október s.l. veitti styrktarfélagið Göngum saman 10 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á...
Fimm vísindamenn við Háskóla Íslands hlutu á dögunum styrki úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa á sviði jarðfræði og líffræði....
Mikil ánægja var með árlega spekigleði GPMLS framhaldsnámsprógrammsins sem að þessu sinni var haldin á Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum helgina...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is