Föstudaginn 15. september varði Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Rannsóknarhópur Hans Tómasar Björnssonar við McKusick-Nathans Erfðafræðistofnunina  í Baltimore hefur fundið mistúlkunarbreytingar (e. missense...
Eydís Einarsdóttir varði doktorsritgerð sína í lyfjavísindum við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands þann 18. ágúst síðast liðinn. Ritgerðin ber heitið:...
Nýsköpun íslenskra kvenna var hlutskörp á alþjóðlegri hátíð kvenna í nýsköpun sem fram fór á Ítalíu dagana 28-29. júní. Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch...
Nýverið birtist í tímaritinu Science greinin Transcriptional activation of RagD GTPase controls mTORC1 and promotes cancer growth en Dr. Margrét...
Ásbjörg Ósk Snorradóttir varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands mánudaginn 19. júní. Ritgerðin bar heitið:...
Nýverið var úthlutað styrkjum úr Innviðasjóði Rannís fyrir styrkárið 2017. Af 24 verkefnum sem fengu styrk reyndust 8 verkefni tengjast hópstjórum...
Sigríður Jónsdóttir varði doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 26. maí síðast liðinn. Ritgerðin ber...
Nýverið birtu Hans Tómas Björnsson og samstarfsmenn við Johns Hopkins Læknaskólann í Baltimore og Biomedical Center greinina "Embryonic loss of human...
Vísindamenn á Rannsóknastofu í stofnfrumufræðum við Lífvísindasetur HÍ birtu nýlega greinina Inhibition of PTP1B disrupts cell–cell adhesion and...
Úthlutað var í fyrsta sinn úr Vís­inda­sjóði Krabba­meins­fé­lags Íslands í dag. Heild­ar­upp­hæð styrkja var 42,6 millj­ón­ir króna en hæsta styrk­...
Þrír vísindamenn við Háskóla Íslands og Landspítala tóku við viðurkenningum fyrir störf sín á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs á Landspítala,...
Tuttugu og einn starfsmaður Landspítala, Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu og Krabbameinsfélags...
Vísindamenn hjá Kerfislíffræðisetri Háskóla Íslands, þau Skarphéðinn Halldórsson, Neha Rohatgi og Óttar Rolfsson birtu nýverið greinina Metabolic re-...
Nýlega kom út vísindagrein í tímaritinu Cancer, Epidemiology, Biomarkers and Prevention frá rannsóknahópi Jórunnar Erlu Eyfjörð prófessor emeritus...
Háskóli Íslands, Lífvísindasetur skólans, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, Vísindagarðar Háskóla Íslands og fyrirtækið...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is