Hópur vísindamanna og annars starfsfólks sem stendur að umfangsmiklum innviðaverkefnum við Háskóla Íslands tók við ársfundarverðlaunum skólans í...
Fimmtudaginn 9. júní varði Anna Karen Sigurðardóttir doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Miðvikudaginn 25. maí varði Auður Anna Aradóttir Pind doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Þriðjudaginn 24. maí varði Qiong Wang doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Auðkenning...
Tíu ára afmæli Lífvísindaseturs verður fagnað föstudaginn 22. apríl með glæsilegri dagskrá um leið og stefna setursins til næstu fimm ára verður...
Hópur vísindamanna við fjölmargar stofnanir á sviði vistfræði á Íslandi tekur þátt í viðamiklu samstarfsverkefni með European Molecular Biology...
Dr Eliane Marti við Dýrasjúkdómastofnunina í Bern í Sviss fékk í síðasta mánuði fjögurra ára rannsóknarstyrk frá Svissneska Rannsóknarsjóðnum (Swiss...
Föstudaginn 25. febrúar varði Sigurður Trausti Karvelsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin...
Föstudaginn 4. febrúar varði Unnur Diljá Teitsdóttir doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber...
Vísindamenn við Háskóla Íslands birtu nýlega niðurstöður rannsókna í vísindatímaritinu Nature Chemistry sem varpa nýju ljósi á það hvernig...
Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein íslenskra kvenna en árlega greinast á þriðja hundrað kvenna með meinið hér á landi. Þessi tegund...
COVID. Þetta er án vafa eitt þeirra orða sem hvað oftast hafa birst augum fólks á fréttamiðlum um allan heim síðustu 20 mánuði og ekki af ástæðulausu...
Fjórar viðurkenningar voru veittar 2. desember fyrir lofsvert framlag í starfi við Háskóla Íslands, á sviði kennslu, rannsókna, jafnréttismála og...
Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni Culicoides tegunda sem sjúga blóð úr hrossum. Þær tegundir lifa ekki á...
Veittir hafa verið fimm styrkir úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa sem tengjast rannsóknum í jarð- og lífvísindum við Háskóla Íslands....
Fjórir vísindamenn og nemendur við Háskóla Íslands hlutu rannsóknarstyrki úr styrktarsjóði Göngum saman til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini....

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is