Föstudaginn 17 ágúst varði Amaranta Ú. Armesto Jimenez doktorsritgerð sína í  líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Rannsóknarhópur Hans Tómasar Björnssonar (Biomedical center/Landspítali Háskólasjúkrahúsi og McKusick-Nathans Erfðafræðistofnuninni í Baltimore)...
Þriðjudaginn 3. júlí varði Eiríkur Briem doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Hlutverk...
Fimmtudaginn 21. júní varði Jens Guðmundur Hjörleifsson doktorsritgerð sína "Samspil undireininga og áhrif jóna á kuldavirkan alkalískan fosfatasa...
Nýverið birti rannsóknahópur Sigurbjargar Þorsteinsdóttur ónæmisfræðings og Vilhjálms Svanssonar dýralæknis á Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum...
Önnur úthlutun úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands fór fram í dag. Heildarupphæð styrkja var 55,5 milljónir króna en hæsta styrkinn, 7,5...
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís í dag. Dr. Páll Melsted, prófessor við...
Guðrún Valdimarsdóttir og Pétur Henry Petersen eru á meðal tólf vísindamanna við Háskóla Íslands sem eru á leiðinni til Japans fyrir tilstilli...
Fjórir ungir vísindamenn Landspítala 2018 voru heiðraðir á dögunum. Útnefning þeirra var kunngjörð 24. apríl á Vísindum á vordögum 2018,...
Sprotafyrirtækið Akthelia Pharmaceuticals, sem stofnað var á grundvelli rannsókna vísindamanna við Háskóla Íslands og Karolinska-stofnunina í Svíþjóð...
Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hlaut í dag...
Fulltrúar Háskóla Íslands, Lífvísindaseturs Háskólans og fyrirtækisins 3Z ehf. undirrituðu á dögunum samning um aukið rannsóknasamstarf í...
Rannsóknarhópur Hans Tómasar Björnssonar við McKusick-Nathans erfðafræðistofnunina í Baltimore (adjúnkt hjá BMC/HÍ) hefur fundið breytingar á...
Óttari Rolfssyni, lektor við læknadeild Háskóla Íslands og hópstjóri á Lífvísindasetri HÍ, var veitt heiðursverðlaun Líffræðifélagsins til ungs...
Dagana 13. – 14. október var haldin árleg spekigleði GPMLS framhaldsnámsprógrammsins, nú í annað sinn í gamla Héraðsskólanum á Laugarvatni. Alls...
Afmælismálþing Göngum saman var haldið í dag í tilefni af 10 ára afmæli félagsins föstudaginn 6. október síðast liðinn. Málþingið sem var haldið í...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is