Sú fregn hefur borist að til standi að lækka framlag í Rannsóknasjóð um 146.6 milljónir í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. Í stefnu Vísinda- og...
Sumarexem í hestum er ofnæmi fyrir próteinum (ofnæmisvökum) í munnvatni smámýstegunda, (Culicoides spp.) sem sjúga blóð úr hrossum. Þær tegundir lifa...
Fimmtudaginn 11. október s.l. veitti styrktarfélagið Göngum saman 10 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á...
Fimm vísindamenn við Háskóla Íslands hlutu á dögunum styrki úr Eggertssjóði til rannsókna og tækjakaupa á sviði jarðfræði og líffræði....
Mikil ánægja var með árlega spekigleði GPMLS framhaldsnámsprógrammsins sem að þessu sinni var haldin á Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum helgina...
Föstudaginn 21. september næstkomandi varði Marita Debess Magnussen doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands....
Vísindamenn við Háskóla Íslands og Hjartavernd hafa varpað nýju ljósi á innbyrðis samspil próteina í blóðvökvanum sem endurspegla tengsl þeirra...
Föstudaginn 17 ágúst varði Amaranta Ú. Armesto Jimenez doktorsritgerð sína í  líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið:...
Rannsóknarhópur Hans Tómasar Björnssonar (Biomedical center/Landspítali Háskólasjúkrahúsi og McKusick-Nathans Erfðafræðistofnuninni í Baltimore)...
Þriðjudaginn 3. júlí varði Eiríkur Briem doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Hlutverk...
Fimmtudaginn 21. júní varði Jens Guðmundur Hjörleifsson doktorsritgerð sína "Samspil undireininga og áhrif jóna á kuldavirkan alkalískan fosfatasa...
Nýverið birti rannsóknahópur Sigurbjargar Þorsteinsdóttur ónæmisfræðings og Vilhjálms Svanssonar dýralæknis á Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum...
Önnur úthlutun úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands fór fram í dag. Heildarupphæð styrkja var 55,5 milljónir króna en hæsta styrkinn, 7,5...
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís í dag. Dr. Páll Melsted, prófessor við...
Guðrún Valdimarsdóttir og Pétur Henry Petersen eru á meðal tólf vísindamanna við Háskóla Íslands sem eru á leiðinni til Japans fyrir tilstilli...
Fjórir ungir vísindamenn Landspítala 2018 voru heiðraðir á dögunum. Útnefning þeirra var kunngjörð 24. apríl á Vísindum á vordögum 2018,...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is