Málstofa Lífvísindaseturs verður haldin fimmtudaginn 9. október kl. 12:00-12:40 í stofu 343 í Læknagarði.
Dr. Alexander Schepsky hjá rannsókna- og þróunarsviði Zymetech mun halda fyrirlesturinn "Marine derived medical devices and more"
Zymetech er íslenskt líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun ensíma úr sjávarlífverum, og hvernig megi nota þau í heilbrigðis og útlitsgeiranum á heimsvísu. Fyrirtækið var stofnað árið 1999 og er staðsett í Reykjavík. Zymetech er leiðandi á heimsvísu í notkun ensíma úr sjávarlífverum í meðferðarskyni. Penzyme tæknin er meginhugverk fyrirtækisins og felur í sér tækni til að nálgast ensím úr sjávarlífverum. Rannsóknir þeirra hafa sýnt fram á virkni Penzyme í meðhöndlun húðsjúkdóma, í meðferð sára og gegn veiru- og bakteríusýkingum. Í þessum fyrirlestri mun Alexander fara yfir hvað fyrirtækið hefur verið að vinna að undanfarið og hvernig rannsóknir hjá Háskóla Íslands geta skapað ný tækifæri fyrir öflug sprotafyrirtæki.
The BMC seminar series continues this thursday October 9th at 12:00-12:40 in room 343 in Læknagarður
Dr. Alexander Schepsky at Zymetech, Research and Development will give a talk: "Marine derived medical devices and more"
Zymetech is an Icelandic biotechnology company specialized in the development and manufacturing of marine-derived enzymes and their applications to the health and beauty industries worldwide. The company was founded in 1999 and is headquartered in Reykjavik, Iceland. Zymetech is the global leader in the therapeutic application of marine-derived enzymes. Our technology of developing and manufacturing formulations containing marine-derived enzymes is called the Penzyme® technology and is at the core of our intellectual property. Our core and clinical research has demonstrated effectiveness of Penzyme® against a variety of skin conditions, wound healing and viral and bacterial infections. In this lecture I will give an overview about our recent activities and show how research at University of Iceland can lead to a successful start-up.